Tónmennt og sköpun: heima og á vef
Autor: | Guðmundsdóttir, Helga Rut |
---|---|
Přispěvatelé: | School of education (UI), Menntavísindasvið (HÍ), Háskóli Íslands, University of Iceland |
Jazyk: | islandština |
Rok vydání: | 2020 |
Předmět: | |
Popis: | Það er mikilvægt að hlúa að öllum þáttum náms og gott að hafa fjölbreytt verkefni við hendina sem reyna á margvíslega hæfni. Nú þurfa mörg börn að verja meiri tíma heima við og því tilvalið að nýta allar leiðir til þess að efla sköpunarhæfileikana á skemmtilegan hátt. Einnig hafa margir bekkjarkennarar tekið við hlutverki tónmenntakennara og gætu þegið aðstoð með viðeigandi verkefni sem uppfylla hæfniviðmið aðalnámskrár í tónmennt. Óritrýnt |
Databáze: | OpenAIRE |
Externí odkaz: |