Bréf Nýja testamentisins í ljósi grísk-rómverskra bréfaskrifta
Autor: | Þorsteinsson, Rúnar M. |
---|---|
Přispěvatelé: | Guðfræði- og trúarbragðadeild (HÍ), Faculty of Theology and Religious Studies (UI), Hugvísindasvið (HÍ), School of Humanities (UI), Háskóli Íslands, University of Iceland |
Jazyk: | islandština |
Rok vydání: | 2017 |
Předmět: | |
Popis: | Meginviðfangsefni þessarar greinar er að rannsaka bréf Nýja testamentisins í ljósi bréfa-skrifta almennt í hinum grísk-rómverska heimi. Fyrst er gefið yfirlit yfir stöðu slíkra rann-sókna sem og yfir helstu einkenni grískra (og latneskra) bréfa í fornöld. Hefðbundið bréf skiptist að jafnaði í þrjá hluta: inngang, meginhluta og niðurlag. Innan þessara hluta eru notaðar mismunandi bréfaformúlur sem farið er yfir í greininni. Ennfremur er farið yfir hlutverk, notkun og flokkun grísk-rómverskra bréfa. Seinni helmingur greinarinnar felst í því að lesa og túlka bréf Nýja testamentisins út frá hefðbundnum bréfaformúlum, hlutverki, notkun og flokkun bréfanna. Athyglinni er einkum beint að bréfum Páls postula, sem njóta ákveðinnar sérstöðu innan Nýja testamentisins. Meginniðurstaða greinarinnar er sú að rannsóknir á bréfaskriftum í fornöld eru afar gagnlegar fyrir rannsóknir á bréfum Nýja testamentisins. The main purpose of this article is to examine the letters of the New Testament in the light of Graeco-Roman epistolography. An overview is given over the current state of research in this field, as well as over the typical form of Greek (and Latin) letters in antiquity. A letter was normally divided into three parts: opening, main part, and closing. Within these parts letter writers used various epistolary formulas, the forms and functions of which are discussed in the article. The article also discusses the function, use, and classifications of the letters in general. The latter part of the article focuses on the reading and interpretation of New Testament letters in this light, where the primary attention is paid to the letters of Paul the apostle. The main conclusion of the article is that research of ancient letters is of much use to research into the letters of the New Testament. |
Databáze: | OpenAIRE |
Externí odkaz: |