Fósturhjartaómskoðanir á Íslandi 2003-2007; ábendingar og útkoma
Autor: | Hildur Harðardóttir, Gylfi Oskarsson, Sigurveig Þórisdóttir, Hróðmar Helgason, Hulda Hjartardóttir, Gunnlaugur Sigfússon |
---|---|
Rok vydání: | 2010 |
Předmět: | |
Zdroj: | Læknablaðið. 2010:93-98 |
ISSN: | 1670-4959 0023-7213 |
DOI: | 10.17992/lbl.2010.02.272 |
Popis: | Inngangur: I þessari rannsokn voru skoðaðar abendingar og utkoma fosturhjartaomskoðana og hvaða abendingum fylgja mestar likur a hjartagalla. Efniviður og aðferðir: Farið var yfir abendingar og utkomu fosturhjartaomana sem gerðar voru a arunum 2003-2007 og hjartagallar sem greindust skraðir. Meðgongulengd við greiningu, hnakkaþykkt fosturs við 12 vikur, afdrif þungunar, niðurstoður krufninga og greining barns eftir faeðingu fengust ur sjukraskýrslum. Niðurstoður: Alls voru framkvaemdar 1187 fosturhjartaomskoðanir og greindist hjartagalli i 73 fostrum. Algengasta abendingin var fjolskyldusaga um hjartagalla (631/1187;53,2%) sem leiddi til greiningar 18 hjartagalla i fosturlifi (18/631;2,9%). Naestalgengasta abendingin var aukin hnakkaþykkt (159/1187;13,4%) og voru 16 hjartagallar greindir (16/159;10,1%). Þrjatiu konur (30/1187;2,5%) foru i fosturhjartaomun vegna oeðlilegrar fjogurra holfa sýnar sem leiddi til greiningar 22 (22/30;73,3%) hjartagalla sem krofðust inngrips a nýburaskeiði eða hofðu slaemar horfur. Aðrar abendingar leiddu til greiningar a minnihattar hjartagollum. Alyktanir: Oeðlileg fjogurra holfa sýn er mikilvaegasti forsparþatturinn fyrir greiningu hjartagalla i fosturlifi. Su abending var aðeins 2,5% af heildarfjolda fosturhjartaomana a timabilinu en leiddi til greiningar 30% allra hjartagalla og voru allir meirihattar. |
Databáze: | OpenAIRE |
Externí odkaz: |