'allskonar nútímahelvíti'. Leikskáldið frá Laxnesi og harmabrestir Silfurtúnglsins
Autor: | Björn Þór Vilhjálmsson |
---|---|
Rok vydání: | 2020 |
Předmět: | |
Zdroj: | Ritið. 20:223-268 |
ISSN: | 2298-8513 1670-0139 |
DOI: | 10.33112/ritid.20.1.12 |
Popis: | Þegar um leikskaldið Halldor Laxness er raett verður snemma ljost að þar er a ferðinni hofundur sem er um margt frabrugðin þjoðskaldinu Halldori. Þeir sem vinsamlegir voru leikhusstussi Halldors bentu a að hann hafi kannski verið vont leikskald en hafi þo alltaf verið að skana. Hinir siður vinsamlegu toku ollu dýpra i arinni. Þott ekki se haegt að segja að leikritin liggi alfarið obaett hja garði er ahuginn a þeim takmarkaður meðal fraeðimanna sem um Halldor skrifa. Nu er ekki aetlunin að hrekja viðhorf sem upp að akveðnu marki eru orðin „viðtekin“, enda þott tilraun(ir) til þess vaeru eflaust forvitnilegar. Að sama skapi er eðlilegt að skoðanir seu skiptar um gildi einstakra verka, og að menningarleg staða þeirra, sem og hofundarverksins i heild, taki breytingum i timans ras, og þa i takt við þroun gildisviðmiða. Serstaka athygli vekur þo gjain aðurnefnda a milli þjoðskaldsins og leikskaldsins. Það er eins og um tvo olika hofunda se að raeða. I greininni er leitast við að kanna umfang þessarar klettasprungu i viðtokunum a hofundarverki Halldors og um leið grafast fyrir um þann laerdom sem draga ma af henni, um baeði leikskaldið Halldor og islenska leiklistarsogu. Haegt er að nalgast slikt verkefni með ýmsum haetti, en her verður sjonum beint að viðtokum eins leikrits, Silfurtunglsins, og grennslast verður fyrir um forsendur þeirra, baeði menningarsogulegar og fagurfraeðilegar. Þegar viðtokur Silfurtunglsins eru skoðaðar verður það gert i samhengi við akveðna textafraeðilega stýriþaetti og þvi haldið fram að orsakavirkni se til staðar þar a milli. Stýriþaettirnir sem einkum verður horft til eru annars vegar greinafraeðilegir og hins vegar luta þeir að textatengslum. Hvað greinafraeðin varðar verður viðnam leikritsins sjalfs gegn akveðnum grundvallar skilgreiningum og flokkunarkerfum gaumgaeft, og rok verða faerð fyrir mikilvaegi hins melodramatiska imyndunarafls i avarpi þess. Varðandi textatengslin og merkingarvirkni þeirra verður leikritinu stillt upp i samraeðu við skaldskaparfraeði Bertolts Brechts, og er það jafnframt liður i umraeðunni um tulkun verksins, avarp þess og merkingarmiðlun. |
Databáze: | OpenAIRE |
Externí odkaz: |